FRÉTTIR
Sjávarútvegsráðstefnan 2017
Sjávarútvegsráðstefnan 2017 verður haldin 16.-17. nóvember. Nú vinnur stjórn Sjávarútvegsráðstefnunnar að skipulagningu ráðstefnunnar og stefnt er að því að fylgja eftirfarandi birtingaráætlun: Apríl: Heiti málstofa Júni: Dagskrá með vinnuheitum erinda September:...
Erindi, myndir og ný stjórn
Erindi og myndir á vef ráðstefnunnar Nú er hægt að sækja flest öll erindi sem haldin voru á Sjávarútvegsráðstefnunniá vef ráðstefnunnar undir liðnum Dagskrá 2016. Jafnframt er hægt að sækja rúmlega 40 myndir á vef ráðstefnunnar. Þátttakendur Skráðir þátttakendur voru...
Framúrtefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016
„Svifaldan” verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2016 var nú veitt í sjötta sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum. Svifaldan er gefin af TM, en jafnframt var veitt...
Skráning á ráðstefnustað
Skráningu á netinu var hætt klukkan 14:00 miðvikudaginn 23. nóvember. Þeir sem ekki hafa skráð sig og ætla að mæta á Sjávarútvegsráðstefnuna 2016 í Hörpu mæta snemma á fimmtudagsmorgun. Skráning í Hörpu hefst klukkan 09:00 fimmtudagsmorgunnin. Hægt er að sækja...










