FRÉTTIR
Uppfærð dagskrá
Ákveðnar breytingar hafa verið gerðar á heiti erinda og nafni fyrirlesara í dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018. Hægt er að skoða síðustu útgáfu dagskrár með að fara inn á slóðina hér til hægri. Seinna verður síðan gefin ný útgáfa af dagskrá í pdf...
Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar
Sjávarútvegsráðstefnan gefur nú út sérstakt kynningarblað með dagskrá ráðstefnunnar, lýsing á málstofum, greinum tengdum málstofum, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist ráðstefnunni. Vonast er til að Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 verði áhugaverð...
Skráning á Sjávarútvegsráðstefnuna
Skráning á Sjávarútvegsráðstefnuna 2018 sem haldin verður í Hörpu dagana 15.-16. nóvember er hafin. Síðustu ár hafa skráðir þátttakendur verið um 700-800 manns og vonumst við eftir svipaðri þátttöku á þessu ári. Þegar rafræn skráning hófst voru...
Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018
Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu dagana 15.-16. nóvember. Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 Á Sjávarútvegsráðstefnunni 2018 verða 17 málstofur og er nú búið að skipuleggja 15 málstofur og í þeim verða flutt 75 erindi. Í tveimur málstofum eru...










