Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar

Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar

Næsta Sjávarútvegsráðstefna verður haldin í Hörpu dagana 24.-25. nóvember 2016. Dagskrá Dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar er hægt að sækja HÉR.  Að þessu sinni verða flutt tæplega 70 erindi á ráðstefnunni. Okkur vantar ennþá nokkra fyrirlesara þar á meðal skipstjóra. ...