by Valdimar | Nov 18, 2018 | Uncategorized
Svifaldan verðlaunagripurinn fyrir Framúrstefnuhugmynd Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 var nú veitt í áttunda sinn, en markmiðið er að efla umræður og hvetja til nýrrar hugsunar með framsæknum og frumlegum hugmyndum. Svifaldan er gefin af TM, en jafnframt var veitt...
by Valdimar | Nov 8, 2018 | Uncategorized
SkráningÞað hefur tíðkast öll árin að þeir sem vinna í sjávarútveginum skrá sig seint á Sjávarútvegsráðstefnuna. Það er því nú kominn rétti tíminn til að skrá sig og viðhalda þannig gömlum venjum. Ef um hópskráningu er að ræða, 5 eða fleiri frá fyrirtæki, stofnun eða...
by Valdimar | Nov 5, 2018 | Uncategorized
Nú er hægt að sækja Ráðstefnuhefti Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 á vef félagsins. Í ráðstefnuheftinu er að finna dagskrá, lýsingu á málstofum og erindum, framúrstefnuhugmyndum og fyrri ráðstefnum. Athugið að ráðstefnuheftið er 13 MB og getur því tekið allnokkurn tíma...
by Valdimar | Oct 29, 2018 | Forsíðufréttir
Ákveðnar breytingar hafa verið gerðar á heiti erinda og nafni fyrirlesara í dagskrá Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018. Hægt er að skoða síðustu útgáfu dagskrár með að fara inn á slóðina hér til hægri. Seinna verður síðan gefin ný útgáfa af dagskrá í pdf formi. Dagskrá...
by Valdimar | Oct 17, 2018 | Uncategorized
Sjávarútvegsráðstefnan gefur nú út sérstakt kynningarblað með dagskrá ráðstefnunnar, lýsing á málstofum, greinum tengdum málstofum, ásamt ýmsu öðru efni sem tengist ráðstefnunni. Vonast er til að Kynningarblað Sjávarútvegsráðstefnunnar 2018 verði áhugaverð lesning um...